þriðjudagur, 17. september 2013

Páll á Húsafelli



Það er gaman að koma við hjá Páli listamanni á Húsafelli. 

Hann er galdramaður eins og Snorri! 

Sannir listamenn eru göldróttir!