Allir bíða núna, verður verkfall eða ekki. Hver ber ábyrgð? Hver ætlar að kasta út fjármunum heimilanna í landinu. Það eru fáir sem tala núna um heimilin í landinu?
Hvað kostar að leigja og vera í fæði á Akureyri þegar maður er ættaður frá Melrakkasléttu eða Þingeyri? Hvað kostar að vera með 3 framhaldsskólanema á heimilinu?
Það er dýrt að kasta burtu heilli önn.
Í fyrramálið sofa stærðfræðikennari, framhaldsskólanemi í Grundarfirði, menntaskólanemi í Garðabæ út. Ætli gerist eitthvað á næstu dögum? Er vilji til að semja?
Verkföll eru dýr, ætli enn einu sinni komi í ljós amatörabragur ríkisstjórnrinnar? Auðvitað vonar maður ekki. En fordæmin eru svo mörg .................