Hvernig sem litið er á efnahags- og atvinnu ástand þá er alltaf þessi draumsýn til staðar.
Joseph Stiglitz nóbelsverðlaunahafi í hagfræði fjallar um þennan útflutning á bandarískum hugmyndum og áherslum til annarra landa í nýrri grein.
Það er svo margt sem skiptir máli að hans áliti heldur en sparnaður:
What matters more for long-term growth are investments in the future – including crucial public investments in education, technology, and infrastructure. Such investments ensure that all citizens, no matter how poor their parents, can live up to their potential.
There is something deeply ironic about Abbott’s reverence for the American model in defending many of his government’s proposed “reforms.” After all, America’s economic model has not been working for most Americans. Median income in the US is lower today than it was a quarter-century ago – not because productivity has been stagnating, but because wages have.
Fjárfesting í menntun, tækni og grunnþjónustu,til að gera öllum kleift að njóta sín, segir Siglitz, sem skilar meiru en sparnaður og skattalækkanir. Hérna er ársgamalt viðtal úr Independent, enska dagblaðinu, við Stiglitz um efnahagslega þróun eftir Hrunið. Það er fróðlegt að sjá áherslurnar hjá einum helsta hugsuði hagfræðanna seinustu áratugina. Það er kominn tími til að breyta áherslum frá Hrunverjum til fólksins sjálfs. Kerfi sem lækkar meðaltekjur venjulegs fólks meðan eina prósent auðmanna fær nær allan arð sem skapast.