miðvikudagur, 23. október 2013

Gálgahraun, táknrænt nafn, merkilegir atburðir

Gálgahraun, bara nafnið vekur óhug og ótta.  Enn verða það ekki bara handtökurnar sem vekja undrun. 

Hitt sem er skrítnara og fáránlegra það er hlutur fjármálaráðherra og stórfjölskyldu hans í þessu afkáralega sjónarspili.  Sem kemur manni svo sem ekki á óvart þegar upp er staðið.  Svo margt undirfurðulegt hefur komið í ljós seinustu árin í sambandi við fjármálaklíkur þjóðarinnar. Svo er reynt að dreifa málinu í umræðunum skaðabætur fyrir landið þegar fólk er að ræða um seinni tíma gróða Eigenda.  

Spurningu hlýtur maður að varpa fram, var BB viðstaddur þegar ákvarðanataka var tekin í skipulagsráði  Garðabæjar????  Greiddi hann atkvæði?  Er það í samræmi við lög? Hvað segja fundargerðir um það?

Morgunblaðið lýsti hugmyndum jarðareigenda  þar sem framtíðaráform þeirra eru sýndar. Það verður gaman að fylgjast með skipulagsmálum Garðabæjar næstu árin og sjá hvað gerast.

Og um Gálgahraun er enginn vegur eða hvað?

Hverjir eiga Selskarð?

Selskarð
(db. ERLENDUR BJÖRNSSON)
E
(SVEINN BENEDIKTSS)
E
Anna Arnbjarnardóttir
E
Anna Lárusdóttir Ellerup
E
Benedikt Sveinsson
E
Bolli Þór Bollason
E
Einar Sveinsson
E
Guðrún Sveinsdóttir
E
Ingimundur Sveinsson
E
Jón Lárusson
E
Oskar Arnbjarnarson Oskarson
E
Óskar Lárusson
E
Sigríður Arnbjarnardóttir


Og Hannes Smárason er kominn úr sóttkvínni segir Kári Stefánsson