föstudagur, 6. október 2017

Bjarni Allt að gerast...

Nú er kátt í höllinni, ég meina Valhöll. Nú þarf ríkisstjórnin aldeilis að leiðrétta í útlöndum, ætli þeir fái ekki ný uppreistan lögfræðing til að sjá um málið?  
 
Bjarni Benediktsson, þáverandi þingmaður og núverandi forsætisráðherrafundaði með bankastjóra Glitnis tveimur dögum áður en hann byrjaði að selja bréfin.
Helga Vala: Alþingi skipi rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti forsætisráðherra

https://kjarninn.is/frettir/2017-10-06-bjarni-seldi-eignir-i-sjodi-9-og-midladi-upplysingum-til-bankamanna/

Bjarni við The Guardian: „Hvaða skynsamlegi fjárfestir sem er hefði verið að íhuga að selja á þessum tíma“
http://www.visir.is/g/2017171009300/bjarni-vid-the-guardian-hvada-skynsamlegi-fjarfestir-sem-er-hefdi-verid-ad-ihuga-ad-selja-a-thessum-tima-


Líka húmor .........
„Sæl,geturðu bókað mig og tvo félaga til London:
Út 20. feb, seinni vélHeim 24. feb, fyrri vél
Ferðafélagar:Bjarni Benediktson - 260170-5549Hermann Sævar Guðmundsson - 200162-4049(muna að gefa þeim ferðapunkta eins og okkur hinum)
Og Bjarni Jóh kemur líka með, veit ekki hvenær hann vill fljúga út.
Við erum að fara á völlinn eins og svo margir, en höfum reyndar annað erindi líka. Hvar gistir allt liðið? Sennilega ágætt að vera bara á sama stað og þeir, eða hvað BJ? Viltu frekar vera á Sanderson?
Kveðja,Einar Örn“