sunnudagur, 30. nóvember 2014

Ofsa veðrið í byrjun febrúar 1991

Ég man vel ofviðrið 1991. Við bjuggum þá í Borgarnesi.
Það gat orðið ansi hvasst í Borgarnesi maður var ýmsu vanur þar.
En þetta veður sló öll met. Fyrir utan stofu gluggann var 8- 9 metra grenitré, stofninn ansi þykkur. Samt svignaði tréð í sunnan/suðvestanátt inni. Það var ótrúlegt að sjá þetta gerast.
Mig minnir að þakið hafi farið af Kaupfélagshúsinu eða var það Bakaríið?

Þó var veðrið enn skeinuhættara á Reykjanesi.




http://www.ruv.is/frett/kolnar-skarpt-i-vestanstorminum