föstudagur, 18. september 2015

Ísrael: Takk borgarstjórn

Skrítið, allir búnir að gleyma viðbjóðinum frá því í fyrra. Það er grátlega lítið sem við getum gert til að aðstoða Palestínumenn, en þessi samþykkt er nú aðallega til að minna á endalaust mál. Takk borgarstjórn.

Áróðursmaskína Ísraelsríkis komin í gang, sem betur fer er þeim ekki sama, andúð almennings víða um heim hefur aukist gegn mannfyrirlitningu Ísraelsmanna. Þing Evrópusambandsins hefur samþykkt með mæli með því að kaupa ekki vörur frá  frá yfirtöku svæðum Gyðinga. 


In the decision, which was approved with by a crushing majority, the EU parliament called for a renewed approach to the Israel-Palestinian conflict. "The parliament urges the EU to become a real political player in the Middle East peace process, which would benefit the troubled region as a whole." The statement also calls on the union to, "impose a ban on arms exports from the EU to Israel, to prohibit all arms imports from Israel into the EU, and lift the blockade on Gaza."

Þær eru furðulegar fréttirnar  frá vesturbakkanum: Smádæmi : Palestínumenn reknir úr sundlaug svo gyðingar geti baðað sig í friði, á svæði sem Gyðingar hafa tekið yfir frá löglegum eigendum!


Soldiers expel Palestinians from pool in Area A to enable settlers to bathe undisturbed


Svo ég er ánægður með samþykkt borgarstjórnar, þar fer hún í fótspor nokkurra borga, embættismenn Ísraelsríkis láta okkur eflaust ekki í friði, sömuleiðis vinir Ísraels hérlendis sem eru í flestum tilfellum þeir sömu sem vilja ekkert hafa að gera með flóttamenn, skrítið, enda vill Ísraelsríki ekkert með flóttamenn að gera. 

Gleymum ekki viðtalinu við Mads Gilbert norska lækninum sem starfað hefur á Gaza svæðinu ....
http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/vidtalid/20150914
http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/vidtalid/20150914