Alltaf læriR maður eitthvað nýtt í mannvonsku. Ég vona að það verði eitt af forgangsmálum nýrrar ríkisstjórnar húmaniskra afla að fÆra manngæsku inn í þessa stofnun. Ég veit ekki í hvers umboði lög og reglur eru túlkaðar hjá Kristínu Völundar og kó.
Sjálfboðaliðum bannað að
heimsækja hælisleitendur:
„Stendur ekki til boða“
Íslenskir sjálfboðaliðar víðsvegar að úr samfélaginu hafa um árabil veitt hælisleitendum á Íslandi félagslegan jafnt sem andlegan stuðning. Útlendingastofnun hefur nú lagt blátt bann við heimsóknum sjálfboðaliða á heimili hælisleitenda. Starfsmaður stofnunarinnar segir ekki standa til boða að létta hælisleitendum lífið inni á þessum stöðum.