mánudagur, 10. mars 2014

Ríkisstjórn: Spilling, fylgjur og fórnarlömb

Það er engin furða þótt þau vilji ekki tala við fjölmiðla .....Það er engin fyrirsagnaþurrð á Íslandi, svo er ein erlend svona með.  Vonandi erum við ekki að feta í þá átt.  Menn vikunnar eru
Stefán Thors, Þórólfur framsóknareigandi, forsætisráðherra, Hanna Birna ættvæna, N1 sem er í vandræðum með fjármuni sína og greiðir arð langt umfram hagnað. Konan sem borðaði fylgjuna og fórnarlambið í Seðlabankanum. Er það furða þótt Birgitta sé hissa: 

Því var lofað þegar við vorum með þingfund í þarsíðustu viku, þá var því lofað og forsenda fyrir því að það var hætt að tala um skýrsluna og hinu hleypt á dagskrá, að silfurskeiðabandalagið myndi setja sig í samband við stjórnarandstöðuna og það gerðist ekki. Heyrðum ekki neitt frá þeim. Þetta er bara svo furðulegt allt. Maður hefði haldið að fólk myndi leggja sig fram við að finna lausn því það er svo mikil ólga í samfélaginu og sýna einhverja pínulitla auðmýkt.





Ég tala ekki við DV

Íhugaði að hætta eftir 
að áminningin var ógilt

Kaupfélag kaupir jarðir
Stjórnarformaður Héraðsvatna segir byggingu virkjana í Skagafirði aðeins borga sig fyrir orkufrekan iðnað

Fór með rangt 
mál í Kastljósi
Sigmundur Davíð sagði styrkveitingar í samræmi við vinnubrögð fyrri stjórnar

Frænka ráðherra 
fékk stöðuna

Ekki á meðal þeirra sem lögregluskólinn mat hæfasta n Með minni reynslu en aðrir


N1 - Undarleg arðgreiðsla


Hef ekki séð eftir því að innbyrða fylgjuna mína í eitt einasta skipti

„Auðvitað er ég fórnarlamb í þessu“