mánudagur, 7. nóvember 2016

Panamaundanskot: Persona non grata

Skrúfurnar eru hertar á Panama í sambandi við skattaundanskot.  Nú í lok október eru þeir komnir í lið með 105 þjóðum til að auka gegnsæi og berjast gegn skattsvikum. Það er ekki í lagi að koma sér undan að greiða skatta þó að ótrúlegur fjöldi Islendinga finnist allt í lagi að kjósa fólk með vafasama fortíð í  undanskoti á fjarlægum ströndum og eyjum.    Eflaust eru þetta slæm tíðindi fyrir skattsvikara en það verður nú að hafa það. 

Ég legg til að flokkar sem vilja sýna að þeir meina eitthvað með gagnrýni sinni á þvílíkt athæfi sem feluleikur er með fjármuni, neiti að taka þátt í eða semja við aðila sem hafa orðið uppvísir að slíku. 
Það er allt í lagi að semja við Framsókn eða Sjálfstæði um stjórnarmyndun ef Bjarni, Ólöf og Sigmundur Davíð koma ekki nálægt því.   Einstaklingar sem hafa orðið vísir af þeim brotum eiga að vera Persona Non Grata í stjórnmálum.  





Panama joins international efforts against tax evasion and avoidance


27/10/2016 - Panama signed today the Multilateral Convention on Mutual Administrative Assistance in Tax Matters, making it the 105th jurisdiction to join the world’s leading instrument for boosting transparency and combating cross-border tax evasion. The signing shows that Panama is now implementing its commitment to fully cooperate with the international community on transparency.
“Panama’s decision to sign the multilateral Convention is a confirmation of its commitment to take the necessary steps to meet international expectations in the fight against tax evasion,” OECD Secretary-General Angel Gurría said during a signing ceremony with Panama’s Ambassador to France, María Del Pilar Arosemena de Alemán. “It also sends a clear signal that the international community is united in its efforts to stamp out offshore tax evasion. We will continue our efforts until there is nowhere left to hide.”