þriðjudagur, 4. október 2016

ER FLOKKURINN GUÐ?

Hann gefst ekki upp, hann notar sendiboða að koma slúðri af stað, auðvitað á Útvarp Sögu. 
Í gegnum karlinn sem hljóp á eftir honum út úr Háskólabíó.  
Svo sér hann að hann verður sjálfur að koma með eitthvað en ..... það verður rætt innan flokksins.Hann hefur aldrei séð annað eins.  Hann sem lét klippa á andstæðingana svo við heyrðum ekki í þeim.  Hann sem heldur að það sé allt í lagi að gera allt það sem hann hefur gert.  Ætli kjósendum hans á NorðAusturlandi sé sama um það.  Er Flokkurinn hafinn yfir lög og reglur?  Er flokkurinn Guð? Erum við svo illa sett að við þurfum að horfa upp á þennan mann í minnst fjögur ár?  Hvað gerist næst?  Hvar er siðferðið?