fimmtudagur, 19. nóvember 2015

79 % tilfella: Guðlaugur Þór er sár.

Guðlaugur Þór verður fyrir vonbrigðum.  En enn einu sinni sannast það að vinnavæðing ræður nær alls staðar í ríkisbákninu.  Ráðherra og embættismenn vilja hafa puttana þar sem þeim sýnist. Gaman væri að sjá einstakt ráðuneyti og stofnanir.  Það þarf ekki að ræða þetta nánar, tölurnar tala sínu máli. Sparnaður skipir ekki máli.  Eflaust heyrum við afsakanir, þeir sem viðkomandi treysta og hafa unnið með.  Útboð taka svo mikinn tíma.  Vinna þarf hratt og tíminn kostar fjármundi.  Svo Guðlaugur Þór er sár.  Þetta segir Mogginn, sjaldan lýgur hann.

Ekki boðið út í 79% til­fella

 Hlut­fall stofn­ana sem bjóða út í hverj­um flokki er: Tölvu- og fjar­skipta­búnaður 42,5%, fjar­skiptaþjón­usta og hýs­ing 45,6%, hug­búnaðargerð vegna heimasíðu eða gagn­virks kerf­is 14,4%, raf­orka 7,5%, iðnaðar­menn 18,8%, hug­búnaðarleyfi 18,8% og al­menn rekstr­ar­ráðgjöf 1,3%.