Það
er gott að fleiri koma með þessa hugmynd en ég ( í bloggi í vikunni)
auðvitað á að senda innvolsið hið listræna til Íslands byggja fallegt
hús utanum og þá er komin moskan sem reisa á í Reykjavík. Þar sem
Islamtrúar fólk getur stundað sína trú og félagsstarf. Óþarfi að blanda
kirkjunni inn í það. Það er eins og aðalatriði hjá mörgum sé að fá
eitthvað sem leiði til átaka og ófriðar, jafnvel fjöldamorða. Ég er of
mikill friðarsinni til að taka þátt í því!