Ég er glaður fyrir hönd Sveins Rúnars Haukssonar og hins blómlega starfs sem hefur verið unnið undir stjórn hans í félaginu, Ísland Palestína. Allt sem hefur safnast hefur runnið í söfnun gervilima frá Össuri til hjálpar fólki sem orðið hefur fyrir barðinu á öfgastjórn Ísraelsríkis.
„Ég lít ekki á þetta sem persónulega viðurkenningu heldur viðurkenningu fyrir okkar félag, Ísland Palestína, og þeim stuðningi sem sýndur hefur verið af íslensku þjóðinni,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson sem í kvöld var gerður að heiðursborgara Palestínu. Viðurkenninguna veitti ráðherrann Majdi Khalidi en vegabréfið undirritað Mahmmoud Abbas, forseti Palestínu.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/01/05/vidurkenning_fyrir_felagid/
„Ég lít ekki á þetta sem persónulega viðurkenningu heldur viðurkenningu fyrir okkar félag, Ísland Palestína, og þeim stuðningi sem sýndur hefur verið af íslensku þjóðinni,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson sem í kvöld var gerður að heiðursborgara Palestínu. Viðurkenninguna veitti ráðherrann Majdi Khalidi en vegabréfið undirritað Mahmmoud Abbas, forseti Palestínu.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/01/05/vidurkenning_fyrir_felagid/