sunnudagur, 4. desember 2016

Ný velferðarstjórn: Nú skelfist íhaldið.

Þeir skelfast núna íhaldsmennirnir. Því í ljós kemur að þeir sem héldu að væru óábyrgari en þeir sjálfir eru ábyrgir stjórnmálamenn.  Sem meta hag fólksins í landinu meira en sérhagsmuni. Þeir vilja huga að mikilvægustu málum þjóðarinnar, heibrigðismálum, og athuga um leið hvaðan peningarnri eiga að koma.  Úr fórum ríka fólksins.  Útgerðarmönnum og bröskurum.  Ekki úr vösum þeirra sem eiga minnst.  

Því skelfast hagsmunapotarar Yfirstéttarinnar á Íslandi.  Birgitta hefur skákað þeim við.  Það er hættulegt.   Nú verður fjölmiðlaflóran sett af stað.  Það er mikilvægt að vera á verði. Því einskis er svifið, standast Benediktog kó þrýstinginn og forðast að reisa við flokk Sjálfstæðisins með Panama liðið innanborðs?  Verður Óttarr of óttasleginn?    Við sjáum hvað setur. Greinarhöfundur er hugsi.  Hvaða bellibrögðum verðum beitt?  Mun Davíð segja frá hrósi Pútíns á Birgittu?  Mun Birgitta koma samskiptum Íslands og Rússlands í eðlilegt horf?  Hvað mun Sigmundur taka til bragðs. Er það furða þótt hann sé hugsi, ég meina greinarhöfundurinn. Vonandi fær engin aðsvif.  


Þingmenn Pírata hittast í dag


Fékk aðsvif undir stýri


Vladimír Pútín hrósar Donald Trump

Þeir Vladimír Pútín og Donald Trump ræddust við í síma fljótlega eftir að úrslit í forsetakosningunum í Bandaríkjunum lágu fyrir. Þeir voru að sögn sammála um að koma yrði samskiptum Rússlands og Bandaríkjanna í eðlilegt horf.