laugardagur, 24. október 2015

Sjálfstæðisflokkurinn og kirkjan

Líklega samþykkir Sjálfstæðisflokkurinn ekki trúfrelsi, aðskilnað ríkis og svokallaðrar þjóðkirkju. á neinum landsfundi, hugmyndagrunnur  flokksins býður ekki upp á slíkt.  Alltaf hefur hann byggst á valdi hinna innvígðu þar sem peningar og  völd fara saman. Fals og fláræði mega þar ríkja, eins og fyrrum innanríkisráðherra sýndi. Trú og siðleysi fara þar saman. Kirkjan styrkir ramma ofurvaldsins sem er allt of mikið miðað við álit fólksins í landinu.

Þjóðin vill fullan aðskilnað kannanir sýna það. Og stuðningurinn verður alltaf meiri og meiri. Svo segir frú biskup að aðskilnaðurinn sé í reynd! 
Merkilegt. 

Mynd með færslu