Talning stendur yfir í Damörku, ekki kemur á óvart að spenna sé mikil milli bláu og rauðu blokkarinnar, þegar þetta er skrifað er auðséð að stjórnarskipti verða í Danmörku.
En það óhugnanlega er stórsigur DF sem nærri því tvöfaldar fylgi sitt og er annar stærsti flokkurinn í Danmörku. Það er forvitnilegt að bera saman stefnumál DF og Íslensku flokkanna.DF er einn af þeim flokkum í Evrópu sem við köllum pópulíska flokka. Það er flokkur sem lítur til kjósenda og tekur mið af hugmyndum og fordómum fólksins, mikið af fylgi sínu fá þeir með því að höfða til útlendingahaturs og þjóðrembu.
En það óhugnanlega er stórsigur DF sem nærri því tvöfaldar fylgi sitt og er annar stærsti flokkurinn í Danmörku. Það er forvitnilegt að bera saman stefnumál DF og Íslensku flokkanna.DF er einn af þeim flokkum í Evrópu sem við köllum pópulíska flokka. Það er flokkur sem lítur til kjósenda og tekur mið af hugmyndum og fordómum fólksins, mikið af fylgi sínu fá þeir með því að höfða til útlendingahaturs og þjóðrembu.