
Svona er einn pistill hans í dag, ætli þetta sé ekki sá fimmþúsundasti um skepnuskap xS. Sjónarhorn hans er oft æði þröngt. Það myndi heldur ekkert barn brosa að honum í Sjónvarpinu.
RÚV hleður undir opinbera talsmenn Samfylkingar, eins og Gunnar Bragi Sveinssonvekur athygli á. RÚV mylur undir sértrúarkreddu Samfylkingar um að Ísland skuli inn í Evrópusambandið og beitir til þess blekkingum.
Samfylkingin er nýkomin úr mælingu í þingkosningum. Flokkurinn fékk 12,9 prósent fylgi.
RÚV er ekki á fjárlögum til að vera sérstakt málgagn Samfylkingarinnar.