fimmtudagur, 2. apríl 2015

1. apríl veröld Sigmundar Davíðs og Bjarna

1. apríl alla daga ársins.  Þannig upplifa margir, þar á meðal ég, íslensku veröldina um þessar mundir.  Fyrirsagnir fjölmiðla í gær voru þannig, allar á einn veg. Við lifum í gabbveröld, kvabbveröld. Lífið er nú þannig svo allt lífð okkar speglar það. Við eigum forsætisráðherra sem er orðinn helsti uppistandari landsins, formann fjárlaganefndar sem notar
handrukkunaraðferðina við fund á háskólakennurum, fjármálaráðherra sem úthlutar eignum ríkisins til ættingja og allir horfa á og segja jahá. Þingmenn sem vilja skammta aðgang að viðtölum við sér með lagasetningu.  Alltaf kemur eitthvað nýtt á hverjum degi alltaf kemur það manni á óvart. Ríkisstjórn sem gerir flest gegn vilja þjóðarinnar. Og heldur ótrauð áfram. Ætli tilbeiðsluhúsið verði ekki fyrir unnendur ríkisstjórnarinnar.  Þeir komast allir fyrir í þvísa húsi.   

Útilokar ekki Hringbraut en segir lausnamiðað fólk hljóta að skoða alla möguleika

Segir kenningu Frosta hafa verið hafnað fyrir átta áratugum

 Nýtt Alþingishús eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar

„Fortíðinni sýnd virðing og draumar fyrri kynslóðar uppfylltir í þágu framtíðarkynslóða“

 Æskulýðsrannsóknir án útboðs

Forsætisráðherra vill þjóðarsátt

 Fórnuðu úlfalda og gefa kjötið

 Ísland stofnaðili að banka í Asíu

Að koma sér í úlfakreppu
Stærstu mál ríkisstjórnarinnar eftir áramót eru lögð fram í kapphlaupi við tímann. Ljóst er að fram undan eru átakavikur á Alþingi. Strax farið að ræða um sumarþing. Ríkisstjórnin náði ekki að afgreiða frumvö

Gagn­rýnt að skýrsla sé á ensku

 Til­beiðslu­hús á Nón­hæð