miðvikudagur, 15. apríl 2015

Ísland? Lækkaði eigin laun og hækkaði laun starfsmanna

Verkfall sem er ekki fjarri því að vera allsherjarverkfall er enginn leikur þótt ríkisstjórnin hafi með haldið það en hefur með sofandahætti gert allt langtum verra.  Ekki hjálpa eigendur stórfyrirtækja til með bruðli og bægslagangi, þar ræður græðgi meira en vit.  Verkalýðsforingjarnir eru orðnir svo þreyttir á ráðherrunum, treysta ekki orði sem þeir segja,
allt sem hefur verið borið á borð er auðvitað fáránlegt, að bjóða svon verðbólguvörn varla það og ekkert meira.  Þrjú komma eitthvað er eitthvað út í hött.


Rot­högg fyr­ir ferðaþjón­ust­una

Seg­ir ríkið nota sjúk­linga í kjaraviðræðum

 Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“

„Hagvaxtarhorfur til næstu tveggja ára eru meðal þeirra bestu í heimi“

HB Grandi gæti hækkað laun allra starfsmanna um 80.000 krónur og samt grætt 4,7 milljarða

 

 Er þetta forstjóri ársins? Lækkaði eigin laun og hækkaði laun starfsmanna

Neðsta fyrirsögnin? Nei þetta er ekki á Íslandi!