föstudagur, 2. ágúst 2013

Norður-Atlantshafsríkjabandalag: Er ekki kominn tími????

Skrítin staða hjá Færeyingum, þeir eru í ESB og þó ekki.  Nú fá þeir refsivist hjá bandalaginu sem þeir eru hluti af. Skrítið.  

Er ekki kominn tími til að ræða stofnun NABandalagsins, Færeyja, Grænlands og Íslands af fullri alvöru. Þessari hugmynd hefur verið hampað af mér og fleirum.  Sterkt bandalag smáþjóða með öflugri landhelgi og auðlindum.  Þar sem 3 fylki verða með sjálfræði og veldi eins og þarf. Þar sem náttúra og umhverfisvernd verða í hávegum.     

Ræðum þetta í alvöru.  

Eða hvað?
 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli