sunnudagur, 6. apríl 2014

Bjarni Ben: Frumleiki í hæstu hæðum

Þarna stóð hann keikur, fjármálaráðherrann, og eitt sem hann sagði var gamla klisjan: You aint seen nothing yet. Frumleikinn í hæstum hæðum.

Og svo var önnur klisja:  Að lækka skatta og vörugjöld. Ekki orðið var eytt í að ræða nýjar fjáröflunarleiðir. Ónei. Biblía íhaldsins, að lækka skatta.  

Hann minntist ekki á stórminnkaðan afla og tekjur í sjávarútvegi um þessar mundir. Ó nei.
Hann minntist ekki á 8 verksmiðjur í Helguvík.  Engin mengun af því. Það er gott að búa í Keflavík.

Frumleiki í hæstu hæðum.  Ó já !! Vitinn sem lýsir í myrkrin? 
Þar mun flatneskjan ein ríkja!

Ó nei....


Engin ummæli:

Skrifa ummæli