En um leið munum að þetta er ansi hagstæður staður miðað vð ýmsa aðra. Hraun hefur runnið yfir Suðurland. Reykjavík er á gossvæðum. Reykjanesið er ansi goslegt. Munum það þegar við gröfum fyrstu skóflustungu þar, eða í nágrenni Húsavíkur. Náttúruöflin eru alltaf sterkari en við. Við lifum á upp á náð þeirra og miskunn.
Leikum því ekki með þessi öfl eins og kjánar. Sýnum þeim virðingu og notum allt okkar hyggjuvit í umgengni við þau.
Myndir: Höfundur úr Hreppum í Árnessýslu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli