Ég og forsetinn og 1700 aðrir nutu snilldar Kristins Sigmundssonar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í gærkvöldi,siðan voru aðrir tónleikar í kvöld þar sem öll þjóðin gat fylgst með. Það eru ekki margir sem hafa tærnar þar sem Kristinn hefur hælana, að vera söngvameistari og um leið listamaður sem nær til allra að vera þjóðargersemi. Hann hafði allan salinn í krumlum sér.
Mikið erum við lánsöm að eiga svona snilling. Aríurnar hljómuðu í kolli mínum langt fram á nótt. Vonandi megum við eiga hann sem lengst. Njóta hans og gleðjast. Lífið er dásamlegt.
Mikið erum við lánsöm að eiga svona snilling. Aríurnar hljómuðu í kolli mínum langt fram á nótt. Vonandi megum við eiga hann sem lengst. Njóta hans og gleðjast. Lífið er dásamlegt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli