fimmtudagur, 24. desember 2015

Jólakveðja frá einlægum bloggara

Jólakveðjur til lesenda minna og ég tala nú ekki þá sem hafa fengið mér efni í hendurnar til að spinna og prjóna á bloggið mitt. Þetta ár hefur verið gjöfult. Ráðamenn hafa veitt okkur ótakmarkaðan aðgang að flónsku sem ég vanmet ekki. En ég sendi þeim og öðrum löndum kærar Jólakveðjur með ósk um sama áframhald.




Engin ummæli:

Skrifa ummæli