Vopnarhléið sem er ekkert vopnahlé, blaðamannafundur með stórmennum valdamönnum, sem segjast ætla að draga úr átökum þetta er á föstudegi en hvað gerist á mánudegi, meiri og andstyggileg átök.
Friðarvilji forseta Sýrlands kemur vel fram í viðtali um helgina:
Aðspurður um það mikla flóð fólks sem hefur flúið Sýrland síðustu ár sagði Assad að það væri hlutverk Evrópu að hætta að „hlífa hryðjuverkamönnum“ svo að Sýrlendingar gætu snúið aftur heim. Þá hafnaði hann ásökunum Sameinuðu þjóðanna um að stjórn hans hafi framið stríðsglæpi og sagði þær „pólitískar“ og án sönnunargagna.
Með aðstoð loftárása Rússa hefur stjórnarherinn nánast umkringt Aleppo, sem er næststærsta borg Sýrlands. Sagði hann helsta markmið stjórnarinnar að ná völdum í Sýrlandi að nýju en stór svæði landsins eru undir stjórn uppreisnarmanna og Ríki íslams.
„Hvort sem við náum því markmiði eða ekki sækjumst við eftir því án þess að hika. Það er ekkert vit í því fyrir okkur að gefast upp á einhvern hátt.“
Sagði hann jafnframt mögulegt að ljúka stríðinu í Sýrlandi á innan við ári ef birgðarleiðir uppreisnarmanna frá Tyrklandi, Jórdaníu og Íraki eru stöðvaðar. Hann sagði að annars myndi „lausnin taka langan tíma og vera greidd dýru gjaldi.“
Læknirinn Ahmad Ghandour, segir að 38 læknar og hjúkrunarfræðingar hafi verið drepnir seinasta mánuðinn, kerfisbundið er unnið að því að gera ómögulegt að lifa á ákveðnum svæðum, þetta er Idlib héraðið vestarlega í Sýrlandi. Þarna vinna ríkið og Rússar saman. Samtökin sem reyna mest að rannsaka árásaferli og aðferðir Physicians for Human Rights og telja að þetta séu skipulagðar árásir þar sem sjúkrahús séu skotmörk. Þannig árásir jukust mikið eftir að Rússar skárust í leikinn.
Í viðtali við Information segir læknirinn meða annars:
»Alene i den seneste måned kender jeg til 38 læger og sygeplejersker, der er blevet dræbt. Sandheden er, at hvis udviklingen fortsætter, som den er nu, vil der ganske enkelt ikke være nogen hospitaler eller klinikker tilbage i Nordsyrien om et år,« konstaterer han.
»For mig at se er det, som om russerne og regimet prøver at ændre selve demografien med deres bombeangreb, fjerne muligheden for at leve her. Alene i denne by har der været tre store massakrer sidste år, hvor fly blandt andet angreb det offentlige marked to gange med mere end 100 ofre hver gang. De har også prøvet at bombe hospitalet, men heldigvis ramt ved siden af,« siger lægen Ahmad Ghandour.
»De gør det umuligt at leve her.«
Ef ástandið er skoðað til lengri tíma, þá hefur verið gert ómögulegt að stunda heilbrigðisvinnu í Aleppo, 5% eru þar ennþá starfandi aðrir hafi verið drepnir, flúnir úr landi, fangelsaðir.
Allerede for over et år siden anslog eksperter, at omkring 95 procent af alt uddannet sundhedspersonale enten var emigreret, slået ihjel, fængslet eller på anden måde diskvalificeret fra at udføre deres arbejde i Aleppo. Siden er det ikke blevet bedre, tværtimod synes angrebene at have taget til, ikke bare i omfang, men også i koordination
En lesendur góðir þetta er það sem gerist í hverri styrjöld, Írak, Afghanistan, Vietnam, Kóreu, og þáttakendur hafa oftast verið samstarfsaðilar okkar. En það breytir því ekki að til að stöðva flóttamannastraum, dráp, langvarandi útrýmingu fólks í heilum heimshluta þarf að stöðva styrjöldina í Sýrlandi, stöðva útbreiðslu ISIS, en kannski er þetta allt of seint. Er 3. heimsstyrjöldin hafin eins og spurt í var í þýskusjónvarpsstöðinni ZDF.
Læknirinn Ahmad Ghandour
Friðarvilji forseta Sýrlands kemur vel fram í viðtali um helgina:
Aðspurður um það mikla flóð fólks sem hefur flúið Sýrland síðustu ár sagði Assad að það væri hlutverk Evrópu að hætta að „hlífa hryðjuverkamönnum“ svo að Sýrlendingar gætu snúið aftur heim. Þá hafnaði hann ásökunum Sameinuðu þjóðanna um að stjórn hans hafi framið stríðsglæpi og sagði þær „pólitískar“ og án sönnunargagna.
Með aðstoð loftárása Rússa hefur stjórnarherinn nánast umkringt Aleppo, sem er næststærsta borg Sýrlands. Sagði hann helsta markmið stjórnarinnar að ná völdum í Sýrlandi að nýju en stór svæði landsins eru undir stjórn uppreisnarmanna og Ríki íslams.
„Hvort sem við náum því markmiði eða ekki sækjumst við eftir því án þess að hika. Það er ekkert vit í því fyrir okkur að gefast upp á einhvern hátt.“
Sagði hann jafnframt mögulegt að ljúka stríðinu í Sýrlandi á innan við ári ef birgðarleiðir uppreisnarmanna frá Tyrklandi, Jórdaníu og Íraki eru stöðvaðar. Hann sagði að annars myndi „lausnin taka langan tíma og vera greidd dýru gjaldi.“
Læknirinn Ahmad Ghandour, segir að 38 læknar og hjúkrunarfræðingar hafi verið drepnir seinasta mánuðinn, kerfisbundið er unnið að því að gera ómögulegt að lifa á ákveðnum svæðum, þetta er Idlib héraðið vestarlega í Sýrlandi. Þarna vinna ríkið og Rússar saman. Samtökin sem reyna mest að rannsaka árásaferli og aðferðir Physicians for Human Rights og telja að þetta séu skipulagðar árásir þar sem sjúkrahús séu skotmörk. Þannig árásir jukust mikið eftir að Rússar skárust í leikinn.
Í viðtali við Information segir læknirinn meða annars:
»Alene i den seneste måned kender jeg til 38 læger og sygeplejersker, der er blevet dræbt. Sandheden er, at hvis udviklingen fortsætter, som den er nu, vil der ganske enkelt ikke være nogen hospitaler eller klinikker tilbage i Nordsyrien om et år,« konstaterer han.
»For mig at se er det, som om russerne og regimet prøver at ændre selve demografien med deres bombeangreb, fjerne muligheden for at leve her. Alene i denne by har der været tre store massakrer sidste år, hvor fly blandt andet angreb det offentlige marked to gange med mere end 100 ofre hver gang. De har også prøvet at bombe hospitalet, men heldigvis ramt ved siden af,« siger lægen Ahmad Ghandour.
»De gør det umuligt at leve her.«
Ef ástandið er skoðað til lengri tíma, þá hefur verið gert ómögulegt að stunda heilbrigðisvinnu í Aleppo, 5% eru þar ennþá starfandi aðrir hafi verið drepnir, flúnir úr landi, fangelsaðir.
Allerede for over et år siden anslog eksperter, at omkring 95 procent af alt uddannet sundhedspersonale enten var emigreret, slået ihjel, fængslet eller på anden måde diskvalificeret fra at udføre deres arbejde i Aleppo. Siden er det ikke blevet bedre, tværtimod synes angrebene at have taget til, ikke bare i omfang, men også i koordination
En lesendur góðir þetta er það sem gerist í hverri styrjöld, Írak, Afghanistan, Vietnam, Kóreu, og þáttakendur hafa oftast verið samstarfsaðilar okkar. En það breytir því ekki að til að stöðva flóttamannastraum, dráp, langvarandi útrýmingu fólks í heilum heimshluta þarf að stöðva styrjöldina í Sýrlandi, stöðva útbreiðslu ISIS, en kannski er þetta allt of seint. Er 3. heimsstyrjöldin hafin eins og spurt í var í þýskusjónvarpsstöðinni ZDF.
Læknirinn Ahmad Ghandour
Engin ummæli:
Skrifa ummæli