Framsóknar menn virðast ætla að eyðu sjálfum sér í furðulegasta flokksþingi sem haldið hefur verið hér á landi. Núverandi formaður flokksins notar öll brögð til að koma í veg fyrir það að varaformaður og Forsætisráðherra landsins fái yfirleitt að tala á þinginu. Menn sem tala um það hve allt hefur gengið vel hjá núverandi ríkisstjórn finnst engin þörf að láta flokksmenn vita um það hvað þá landsmenn, því við erum mörg sem erum ekki viss um hvað það er sem hefur gengið svo vel !
Þingið fer að sögn fram í Háskólabíó, stóra salnum, og flokksmenn hafa verið spenntir að fá aðgang að þessari furðulegu samkomu. Þar sem meirihluti ætlar að skera úr hvort formaðurinn sé lögbrjótur og siðleysingi. Og telja sig hafa vald til þess. Í staðinn fyrir að vísa honum á dýr og segja : Burt ég veit ekki hvurt! Af hverju er þessi fundur ekki haldinn í stærra húsnæði, Laugardalshöll eða Egilshöll, og aðgangur seldur inn, svo væri ekki verra að sjá dansleikinn í lok þingsins. Hver dansar við hvern? Hver slæst við hvern í lokin. Hverjir mæta ekki?!!!
Þau voru ekki gift á þeim tíma sem félagið var stofnað, en hafa gefið þær skýringar
að þau hafi verið með sameiginlegan fjárhag og ekki hugsað út í það
að þau hafi bæði verið skráð fyrir félaginu. Það hafi alltaf verið
ljóst að eignirnar væru Önnu. Það hafi svo verið þegar þau ákváðu að
gifta sig sem þau hafi þurft að fara yfir ýmis mál og á sama tíma hafi
þau skipt um umsýslufyrirtæki. Hið nýja hafi bent þeim á að þau væru
bæði eigendur félagsins. Þetta var árið 2009, og á gamlársdag,
daginn áður en ný löggjöf tók gildi á Íslandi, seldi Sigmundur Davíð
Önnu Sigurlaugu sinn hlut á einn dal, eins og sjá má hér að neðan.
Bresku Jómfrúreyjarnar eru lágskattasvæði samkvæmt lista ráðuneytisins, og sá listi byggir á lista OECD.
Helstu einkenni skattaskjóla samkvæmt OECD eru:
http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=9033eee0-e505-4358-81ce-defe2e41198d
árið 2011. Tvísköttunarsamningur við Bresku Jómfrúreyjar er líka í gildi, en hann er með takmörkuðu umfangi. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig um Bresku Jómfrúreyjarnar er Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri, sem sagði til að mynda fyrir tveimur árum að erfitt væri að fá upplýsingar um skattaskjól því ýmsar banka- og fjárhagsupplýsingar lægju ekki fyrir. Hún nefndi sérstaklega Bresku Jómfrúreyjarnar í því samhengi. Upplýsingarnar séu ekki aðeins erfitt að sækja eða nálgast, þær séu einfaldlega ekki til staðar.
Ertu með ábendingu fyrir Staðreyndavakt Kjarnans? Sendu hana á stadreyndavaktin@kjarninn.is.
*Þessi staðreyndavakt hefur verið uppfærð með upplýsingum um að upplýsingaskiptasamningur við Bresku Jómfrúreyjar tók gildi árið 2011 samkvæmt Stjórnartíðindum.
Þingið fer að sögn fram í Háskólabíó, stóra salnum, og flokksmenn hafa verið spenntir að fá aðgang að þessari furðulegu samkomu. Þar sem meirihluti ætlar að skera úr hvort formaðurinn sé lögbrjótur og siðleysingi. Og telja sig hafa vald til þess. Í staðinn fyrir að vísa honum á dýr og segja : Burt ég veit ekki hvurt! Af hverju er þessi fundur ekki haldinn í stærra húsnæði, Laugardalshöll eða Egilshöll, og aðgangur seldur inn, svo væri ekki verra að sjá dansleikinn í lok þingsins. Hver dansar við hvern? Hver slæst við hvern í lokin. Hverjir mæta ekki?!!!
Formaðurinn sem var staðinn að lygum hvað eftir annað um fjármál sín.
Formaðurinn sem tók þátt í því að fjölskylda hans var í kröfugerð gegn íslenskum bönkum.
Formaðurinn sem átti hlut seldi hlut sinn í aflandsfélagi fyrir 1 evru. (sjá eignarbréfið hér að neðan)
Formaðurinn sem hljóp út frá blaðamönnum sem vildu fá að vita um fjármál hans og konu hans.
Þetta virðist stórum hópi Framsóknarmanna finnast vera allt í lagi. Að hann hafi notað allt sumarið að endurheimta heiður sinn sem er vonlaust, líklega á kaupi frá ríkinu, meðan aðrir í forystu flokksins unnu við það að stjórna landinu. Að það skuli vera mörg hundruð Framsóknarmenn sem telji þetta vera allt í lagi er sorglegt þegar þeim ætti að finnast þetta vera soralegt. Telja Framsóknarmenn vera sig umkomna að gefa Sigmundi Davíð Siðferðisvottorð???
3. Er Tortóla skattaskjól?
Lágskattasvæði samkvæmt fjármálaráðuneytinu er: „Ríki eða lögsagnarumdæmi telst vera lágskattaríki þegar tekjuskattur af hagnaði félags, sjóðs eða stofnunar, sem um ræðir, er lægri en tveir þriðju hlutar af þeim tekjuskatti sem hefði verið lagður á félagið, sjóðinn eða stofnunina hefði hún verið heimilisföst á Íslandi.“Bresku Jómfrúreyjarnar eru lágskattasvæði samkvæmt lista ráðuneytisins, og sá listi byggir á lista OECD.
Helstu einkenni skattaskjóla samkvæmt OECD eru:
- Enginn eða mjög lágur tekjuskattur
- Skortur á skilvirkum upplýsingaskiptum
- Skortur á gagnsæi
- Engin raunveruleg starfsemi fer þar fram
http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=9033eee0-e505-4358-81ce-defe2e41198d
árið 2011. Tvísköttunarsamningur við Bresku Jómfrúreyjar er líka í gildi, en hann er með takmörkuðu umfangi. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig um Bresku Jómfrúreyjarnar er Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri, sem sagði til að mynda fyrir tveimur árum að erfitt væri að fá upplýsingar um skattaskjól því ýmsar banka- og fjárhagsupplýsingar lægju ekki fyrir. Hún nefndi sérstaklega Bresku Jómfrúreyjarnar í því samhengi. Upplýsingarnar séu ekki aðeins erfitt að sækja eða nálgast, þær séu einfaldlega ekki til staðar.
Niðurstaða Staðreyndavaktarinnar
Ástæða þess að verið er að kjósa snemma eru Panamaskjölin, og stærsta málið þar er Wintris-mál Sigmundar Davíðs. Skjöl sýna fram á að Sigmundur Davíð átti Wintris og seldi sinn hlut í lok árs 2009, og Tortóla er skilgreint sem skattaskjól, hvað sem líður skattgreiðslum. Það er því niðurstaða Staðreyndavaktarinnar að samandregið séu þessar þrjár fullyrðingar haugalygi.*Þessi staðreyndavakt hefur verið uppfærð með upplýsingum um að upplýsingaskiptasamningur við Bresku Jómfrúreyjar tók gildi árið 2011 samkvæmt Stjórnartíðindum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli