Nú er kátt í höllinni. Ólafur forseti heldur veislur. Nú líður honum vel.
Stórvirki hans Hringborð norðurskautsland í fullum gangi. 1800 manna hirð.
Ólafur hefur fundið sér samastað meðal hinna stóru. Fræðimenn, stjórnmálajöfrar, fjármálajöfrar, umhverfissinnar og áhugafólk um líf á jörðu hittast og ræða um Norðurhluta jarðarinnar. Þarna er fólk meða ýmsar skoðanir um ástand Norðurslóða, það er líka komið víðar við. Enda 185 fyrirlesarar.
Athygli vekur stór hlutur Kínverja, kveðjur frá stórveldum, heimsókn Francoise Hollande til landsins. En yfir öllur svífur andi Forsetans. Sigmundur Davíð fær viðtal við Hollande, nokkrir alþingismenn eru með ræður. Þetta hlýtur að vera óhemju dýr ráðstefna og undirbúningur. Forsetinn fékk í upphafi með sér áhrifamikla fjárjöfra frá Alaska enda fær ráðstefna mikla athygli þar, og styrki víða. Forsetanum hefur tekist að gera þessa ráðstefnu að einni þeirri viðamestu hérlendis. Æ fleiri viðurkenna það með þátttöku sinni.
En um leið sýnir hún vinnubrögð Forsetans, hann er ríki í ríkinu, Ríkisstjórnin er sett til hliðar, við höfum fengið valdakerfi sem ekki er í anda þeirra sem settu upphaflega stjórnarskrá. Enda hefur Forsetinn skoðanir á því hvernig eigi að þróa hana. Hann vill sitja áfram til að halda í sín völd og áhrif hér og erlendis. Hann er enginn boðberi ríkisstjórnarinnar út á við. Ríkisstjórnin er boðberi hans.
Stórvirki hans Hringborð norðurskautsland í fullum gangi. 1800 manna hirð.
Ólafur hefur fundið sér samastað meðal hinna stóru. Fræðimenn, stjórnmálajöfrar, fjármálajöfrar, umhverfissinnar og áhugafólk um líf á jörðu hittast og ræða um Norðurhluta jarðarinnar. Þarna er fólk meða ýmsar skoðanir um ástand Norðurslóða, það er líka komið víðar við. Enda 185 fyrirlesarar.
Athygli vekur stór hlutur Kínverja, kveðjur frá stórveldum, heimsókn Francoise Hollande til landsins. En yfir öllur svífur andi Forsetans. Sigmundur Davíð fær viðtal við Hollande, nokkrir alþingismenn eru með ræður. Þetta hlýtur að vera óhemju dýr ráðstefna og undirbúningur. Forsetinn fékk í upphafi með sér áhrifamikla fjárjöfra frá Alaska enda fær ráðstefna mikla athygli þar, og styrki víða. Forsetanum hefur tekist að gera þessa ráðstefnu að einni þeirri viðamestu hérlendis. Æ fleiri viðurkenna það með þátttöku sinni.
En um leið sýnir hún vinnubrögð Forsetans, hann er ríki í ríkinu, Ríkisstjórnin er sett til hliðar, við höfum fengið valdakerfi sem ekki er í anda þeirra sem settu upphaflega stjórnarskrá. Enda hefur Forsetinn skoðanir á því hvernig eigi að þróa hana. Hann vill sitja áfram til að halda í sín völd og áhrif hér og erlendis. Hann er enginn boðberi ríkisstjórnarinnar út á við. Ríkisstjórnin er boðberi hans.