þriðjudagur, 4. ágúst 2015

Jón Bjarnason og Sótsvarta íhaldið

Jón Bjarnason hefur sýnt sig vera einb mesta húmorista íslenskra stjórnmála. Það sýnir hann vel í nýrri bloggfærslu þar sem hann tekur undir sjónarmið hægrisjónarmið eins mesta kjána sem tekið hefur sæti á Alþingi, Ásmundar Friðrikssonar. 

Líklega verður maður að sætta sig við að Jón Bjarnason er af sama meiði pólitískt og andlega og Ásmundur það er ansi sorglegt.  


Eru þessi ummæli hans rétt? 

Í bankahruninu 2008 áttum við hauk í horni i Rússum þegar öflugustu ríki Evrópusambandsins beittu okkur hryðjuverkalögum og einangrunartilburðum í samskiptum.

Viðskiptaþvinganir á aðrar þjóðir er alvarleg pólitísk aðgerð og er í trássi við alþjóðalög og samninga sem Ísland er aðili að.

Við verðum að muna hver er bakgrunnurinn fyrir þessa yfirlýsingu: 


Declaration by the High Representative on behalf of the EU on the alignment of certain third countries concerning restrictive measures in view of Russia's actions destabilising the situation in Ukraine”: Ukraine

Council of the EU 07/2015 | 17:00
On 22 June 2015, the Council adopted Council Decision (CFSP) 2015/971[1]. The Council Decision extends existing measures until 31 January 2016. 
The Candidate Countries Montenegro* and Albania* and the EFTA countries Iceland, Liechtenstein and Norway, members of the European Economic Area, as well as Ukraine align themselves with this Decision. 
They will ensure that their national policies conform to this Council Decision. 
The European Union takes note of this commitment and welcomes it. 
 [1] Published on 23.6.2015 in the Official Journal of the European Union no. L 157, p. 50. 

Rússar notuðu sér kaos og óró í Úkraínu í kjölfar brotthlaups Yanukovych forseta
Þeir lögðu undir sig Krím. 
Studdu þá sem vildu kljúfa Úkraínu og tóku þátt í styrjöld í austurhlutanum. 
Þeir útveguðu Rússlandssínnuðum uppreisnarmönnum vopn og eldflaugar og skutu niður farþegavél sem alþekkt er. 

Það er sorglegt að Jón Bjarnason skuli láta  sótsvart íhald spila með sig.  Líklega hefur hann alltaf átt heima þar. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli