„Að mati kæranda hefur hinn kærði héraðsdómari með ætlaði refsiverðri háttsemi sinni brugðist mikilvægum skyldum sínum og valdið ómældum skaða fyrir kæranda sem og aðra aðila sem aðgerðir Seðlabankans beindust að. Um er að ræða mjög alvarlegt brot sem höfðu það í för með sér að kæranda var gert að ósekjuað sæta þvingunarráðstöfunum á grundvelli ólögmæts úrskurðar,“ segir m.a. í kærunni. Þá áskilur kærandi sér rétt til að koma fram með bótakröfu á síðari stigum málsins.
mánudagur, 23. júní 2014
Dómstólar: Útgerðaralræðið búið að fá nóg.
„Að mati kæranda hefur hinn kærði héraðsdómari með ætlaði refsiverðri háttsemi sinni brugðist mikilvægum skyldum sínum og valdið ómældum skaða fyrir kæranda sem og aðra aðila sem aðgerðir Seðlabankans beindust að. Um er að ræða mjög alvarlegt brot sem höfðu það í för með sér að kæranda var gert að ósekjuað sæta þvingunarráðstöfunum á grundvelli ólögmæts úrskurðar,“ segir m.a. í kærunni. Þá áskilur kærandi sér rétt til að koma fram með bótakröfu á síðari stigum málsins.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli